Monday, December 29, 2008

Jólaboð og fleira

Anna Margrét og Guðni buðu okkur í mat ásamt Önnu Eym og Þórarni.
Skemmtilegt kvöld í góðra vina hópi.
Við pössuðum Jökul Mána um helgina meðan foreldrarnir voru að vinna. Við skruppum í Skorradalinn að skoða aðstæður. Þar var allt í fínu lagi og nú er í athugun að vera þar á Gamlárskvöld og Brandur búinn að lofa sérstöku dekri ef ég vil far ameð honum.
Við fengum okkur kaffi í Borgarnesi og Jökull fékk þennan flotta trúðaís.


No comments: