Wednesday, December 17, 2008

Jólasöngur í Engjaskóla

Á aðventunni syngjum við saman á sal einu sinni í viku. Þessi dagur var rauður dagur og þess vegna eru allir svona jólalegir. Margir litlir jólasveinar á ferðinni með litlar rauðar skotthúfur.

No comments: