

Margt annað mætti þá banna fyrst finnst mér.
Við kíktum á jólaþorpið í Hafnarfirði í yndislegu veðri.

Ína, Marteinn, ég og Orri.
Orri og Ína buðu okkur og Marteini í skötuveislu í Hafnarfirði. Dóra mamma þeirra og mamma ólust upp saman sem fóstursystur í Arnardal við Ísafjörð. Þetta er í annað sinn sem þau bjóða okkur og gaman að ná aftur tengslum við þau en Orri var í sveit heima þegar ég var lítil og passaði mig.
Við Snædís fórum saman í bæinn fyrir jólin og áttum góða stund saman. Enduðum á að fá okkur pizzu á Pizza Company.


Ína, Marteinn, ég og Orri.
Orri og Ína buðu okkur og Marteini í skötuveislu í Hafnarfirði. Dóra mamma þeirra og mamma ólust upp saman sem fóstursystur í Arnardal við Ísafjörð. Þetta er í annað sinn sem þau bjóða okkur og gaman að ná aftur tengslum við þau en Orri var í sveit heima þegar ég var lítil og passaði mig.

No comments:
Post a Comment