Monday, July 28, 2008

Stutt stopp í borginni

Nýja myndavélin prófuð. Það sést hvað húsmóðirin er orðin afslöppuð í sumarfríinu,
nennir ekki einu sinni að greiða sér, hvað þá setja á sig andlit.

Snædís og Maggý með Þarf sem er augljóslega glaður að vera
kominn aftur heim til mömmu og sleppir ekki af henni loppunum.

Jökull með nýja tattúið en það þvæst sem betur fer af.

Jökull, Viktoría og Jói í heimsókn meðan Guðrún og Daníella stiknuðu í Serbíu.

¨Hvað get ég eiginlega gert hérna heima? Hvenær förum við aftur upp í Skorradal?¨




No comments: