Ég heiti Sigrún Björk Karlsdóttir og er grunnskólakennari. Sennilega komin af írskum þrælum, freknur og litaraft bendir til þess. Er komin á seinni helming æviskeiðs og nýt þess í botn. Lifi fyrir daginn í dag og reyni að fara ekki yfir neinar brýr eða þröskulda fyrr en ég kem að þeim.
No comments:
Post a Comment