Monday, March 2, 2009

Heimsókn að norðan

Ester, Bjarki, Ástrós og Hera komu til okkar um síðustu helgi. Alltaf gaman að fá gesti sem lífga upp á tilveruna. Við fórum í keilu með þeim og ég stóð mig feikna vel þótt Brandur reyndi að draga úr því með því að minna mig á að ég hafi fengið að vera með hliðgrindurnar uppi eins og börnin en ég notaði þær ekkert mjög mikið.

No comments: