Saturday, October 10, 2009

Þessi litli nýfæddi drengur á myndinni heitir Jökull Máni og er 5 ára í dag.
Ég var svo stolt yfir að fá að vera viðstödd fæðingu hans og aðstoða við að koma honum í heiminn. Það er ótrúlega mögnuð tilfinning að sjá þessi litlu kríli skríða út í heiminn.

No comments: