Tuesday, August 14, 2007

Sú gamla byrjuð að blogga

Þá er gamla konan byrjuð að blogga. Alltaf gaman að læra eitthvað nýtt. Síðasti dagur sumarfrísins í dag og ennþá sumar og sól og ég búin að vera innipúki í allan dag, bjó til berjasultu, saumaði út og tók á móti gestum. Þetta sumar hefur verið einstakt og mjög skemmtilegt.

2 comments:

Anna said...

Til hamingju með bloggið - þetta gekk bara vel hjá þér - húrra - fyrir þeirri "gömlu" (segir hver?)

Finnur said...

Til hamingju með það! :)